Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leita eftir lögbannsgerðum
ENSKA
seek injunctive measures
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríki ættu að tryggja að viðurkenndar stofnanir/samtök geti leitað eftir lögbannsgerðum og ráðstöfunum til að bæta tjón. Til að tryggja skilvirkni málsmeðferðar í hópmálsóknum ættu aðildarríkin að geta ákveðið að viðurkenndum stofnunum/samtökum sé heimilt að leita eftir lögbannsgerðum og ráðstöfunum til að bæta tjón innan ramma einnar hópmálsóknar eða aðskilinna hópmálsókna.

[en] Member States should ensure that qualified entities are able to seek injunctive measures and redress measures. In order to ensure the procedural effectiveness of representative actions, Member States should be able to decide that qualified entities may seek injunctive measures and redress measures within a single representative action or within separate representative actions.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 frá 25. nóvember 2020 um hópmálsókn til að vernda heildarhagsmuni neytenda og um niðurfellingu á tilskipun 2009/22/EB

[en] Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2020 on representative actions for the protection of the collective interests of consumers and repealing Directive 2009/22/EC

Skjal nr.
32020L1828
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira